Silkiþrykk námskeið

Silkiþrykknámskeið

skrifað 08. nóv 2019
byrjar 07. nóv 2019
 
73399801_2515620325346089_3070678218211065856_n

Það er búið að vera mikið fjör hér undanfarna daga, enda Fjöldi nemenda frá Lýðskólanum á námskeið hér í Silkiþrykki. Það voru margskonar verkefni unnin og verður skólinn með sýningu á Flateyri eftir þetta námskeið.

74480702_1753057414839261_7498699155749994496_n74482170_416129202388774_6928387705692749824_n74680672_1087560528262407_5415320342774153216_n75223753_413444242663935_8676507307187634176_n75241247_2751293978256201_1260213949484236800_n