Eldsvoði í Fánasmiðjunni
skrifað 25. jún 2012
Sorgarfréttir berast.
Aðfaranótt sunnudagsins 24. Júní kom upp eldur í húsnæði Fánasmiðjunnar. Ljóst er að tjónið er mikið og mun starfsemin að einhverju leyti liggja niðri í óákveðinn tíma. Þó teljum við góðar líkur á að hægt verði að koma silkiprentvélinni í gang fljótlega. Haft verður samband við alla viðskiptavini sem eiga óafgreiddar pantanir í dag og á morgun. Frekari upplýsingar verða settar hér inn á heimasíðuna þegar tjónið og ástandið á vélum og tækjum hefur verið skoðað og metið. Viðskiptavinir sem vilja hafa samband við okkur geta hringt í númer Fánasmiðjunnar 577 2020 og einnig er hægt að hafa samband í gegnum netfangið
Eldra efni
-
08. jan 2020Nýjar Vörur
-
28. feb 2022Úkraína 2022
-
10. júl 202010-07-20 12:33 Hátíðarfáni með sorgarborða
-
20. jún 2014Saumaðir fánar