Fánasmiðjan flytur
skrifað 12. júl 2011
Þessa dagana standa yfir flutningar á Fánasmiðjunni til Ísafjarðar. Viðskiptavinir ættu ekki finna mikið fyrir flutningnum, framleiðsla á stafrænt prentuðum fánum fer strax í gang en framleiðsla á silkiprentuðum fánum fer í gang um miðjan mars.
Símanúmer og netföng og vefsíða haldast óbreytt. Nýr framkvæmdastjóri heitir Grétar Örn Eiríksson.
Eldra efni
-
08. jan 2020Nýjar Vörur
-
28. feb 2022Úkraína 2022
-
10. júl 202010-07-20 12:33 Hátíðarfáni með sorgarborða
-
20. jún 2014Saumaðir fánar