Ár síðan við fluttum

skrifað 13. apr 2012
byrjar 01. mar 2012
 

Nú er komið rúmt ár frá því að Fánsmiðjan var flutt til Ísafjarðar.

Vinnslan fór í gang að fullum krafti í mai, eftir að búið var að gera nauðsynlegar breytingar á húsnæði og koma upp prentvélum og tækjum.

Vinnslan er jafnt og þétt uppá við, það hafa að vísu orðið mannabreytingar á þessum tíma og nýr rekstrarstjóri tekin við.

Erum bjartsýn á framhaldið og óskum öllum landsmönnum Gleðilegs sumars.