Nýir hitaplattar

skrifað 27. apr 2013
Ísland púsl

Vorum að taka inn nýja gerð af hitaplöttum

Vegna mikilla vinsælda á vestfjarðarhitaplöttunum var farið út í að hanna Íslands hitaplatta og er þetta árangurinn úr því starfi. Hitaplattarnir fást í Vefverslun Fánasmiðjunnar undir HITAPLATTAR Notagildið var haft í huga og því er hægt að púsla saman kjördæmunum eða nota hvert kjördæmi fyrir sig undir smærri potta. Nú var efnisvalið gúmí svo það brotni ekki ef óhapp verður og hann detti í gólfið, svo er þykktin höfð meyri eða 19mm, með því er komin góð vörn fyrir borð og dúka, þó sett sé stór heit panna eða pottur ofaná. Einnig er hægt að fá hitaplattann í heilu lagi ef menn óska þess. Plattinn ásamt umbúðum Plattinn ásamt umbúðum Plattinn er afgreiddur í skemmtilegum gjafaumbúðum og verðið kemur á óvart eða aðeins 5500kr