NÝTT - Pilotjakki loðfóðraður

NÝTT - Pilotjakki loðfóðraður

Flugmannajakki með loðfóðri og vatti í ermum.
Mikil gæði, með streng í mittið og umhverfis úlnliði.
Hægt er að stilla vídd á kraga, brjóstvösum og hliðarvösum.

Efni: 100% pólýester
Fóður: Loðfóður
Þyngd: 200 grömm/m2
Stærðir: S-XXXL

Þegar keyptur er 1 jakki er hægt að fá bak- og eða brjóstmerkingu í einum lit. Til þess að fá silkiprentaðar merkingar í fleiri litum þarf að kaupa stærra upplag og þá er bent á að hafa samband við sölufólk okkar og fá tilboð.

Verð: 11.895 ISK