Íslenski fáninn - saumaður

Íslenski fáninn - saumaður

Þessi tegund af fánum er yfirleitt valinn við heimahús, þar sem ekki er flaggað mikið og endingin þarf ekki að vera eins mikil en þegar er flaggað mikið er notað prentaða fána úr gataefni.

Fáninn er saumaður uppá gamla mátann, Faldaður allan hringinn með stöðluðum fánakrækjum.

mynd (95)

Stærðir miðast við lóðrétta stöng en hægt að skoða töflu hér til að sjá hvaða stærðir passa miðað við hallandi eða lárétta stöng. Stærðartafla

Hér er svo mynd af frágangi saums.

saumur á Íslenska fánanum

Fánastangir

Verð: 6.500 ISK

Eiginleikar

  • 75 x 53cm fyrir 2,5m stöng
  • 90 x 125cm fyrir 4m stöng
  • 120 x 167 cm fyrir 6m stöng
  • 140 x 195 cm fyrir 7m stöng
  • 160 x 222 cm fyrir 8m stöng
  • 180 x 250 cm fyrir 9mtr stöng
  • 198 x 275 cm fyrir 10mtr stöng
  • 234 x 325 cm fyrir 12mtr stöng