Stafræn prentun

Prentari 3

Við höfum yfir að ráða fullkomnustu fánaprenturum landsins.
Við prentum stafræna útifána allt að 160 cm breiða nær ótakmörkuð lengd, í hágæðum, enda með alveg nýj tæki af fullkomnustu gerð.
Prentun fyrirtækjafána, hátíðafána, borðfána, veifur og fleira.

Ferlið sem þarf til að gera digitalfána: * Setja upp hönnun á tölvutæku formi. * Gera litaprufur til að finna akkúrat þinn lit. * Prenta fánana. * Keyra fánana í gegnum ofn til að baka litinn í efnið. * Skera fánana og sauma. * Pakka fánum og senda þá með hraði til viðtakanda.

Þessi aðferð (stafræn prentun) hentar t.d. mjög vel þegar gera þarf lítið upplag af fánum (t.d. færri en 15 stk), þá borgar silkiprentun sig yfirleitt ekki.
Þessi aðferð hefur það fram yfir silkiprentun að hún ræður við fleiri liti og rastaða fána myndaprentun á auðveldari hátt.
(rast = litur sem deyr út)

Hafðu samband við sölufólk okkar í síma: 577 2020 og fáðu allar nánari upplýsingar.

Prentari  2