Niðurrif á Þórshöfn

Prentsmiðjan var tekin niður á rúmumþremur sólarhringum og pakkað í gáma. 4 manna lið á vegum nýrra eigenda ásamt 3 fyrrverandi starfsmanna gekk rösklega til verks og gekk allt samkvæmt áætlun, nema að þetta urðu fleyri gámar en reiknað var með. Hér eru nokkrar svipmyndir frá niðurrifinu.